11. janúar 2024

abending(hjá)taxi.is

Bireiðastjórafélagið Frami tekur við ábendingum.

Hver sá sem vill koma ábendingum til leigubifreiðastjóra getur sent tölvupóst á netfangið abending(hjá)taxi.is. Ábending getur varðað tapaða hluti eða óánægju með þjónustu leigubifreiða. Félagið mun svara þeim ábendingum sem berast eftir bestu getu. Farið verður með allar upplýsingar í trúnaði.

Frami leggur áherslu á að viðskiptavinir haldi eftir kvittun fyrir fargjaldi.

Augnablik