Fréttir

26. nóvember 2025

Skrifstofan lokuð 27.nóvember

Skrifstofa Frama og B.Í.L.S. er lokuð fimmtudaginn 27.nóvember vegna framkvæmda. Ef erindi eru brýn, má óska eftir þjónustu með tölvupósti á netfangi...
Lesa meira

5. nóvember 2025

Skrifstofan lokuð 6-7.nóvember

Skrifstofa Frama og B.Í.L.S. er lokuð fimmtudag og föstudag 6-7.nóvember vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Ef erindi eru brýn, má óska eftir þjónustu me...
Lesa meira

9. október 2025

Frami fordæmir allt ofbeldi

Í ljósi liðinna atburða vill Bifreiðastjórafélagið Frami koma því á framfæri að félagið fordæmir hvers konar ofbeldi í umhverfi leigubifreiða, hvort s...
Lesa meira

8. október 2025

Starfsemi hafin á ný

Starfstjórn hefur hafið störf í skrifstofuhúsnæði Frama að nýju. Félagið veitir nú fulla þjónustu. Opinber opnun verður tilkynnt síðar, þegar viðgerð...
Lesa meira

6. október 2025

Orðsending frá TM í tilefni dagsins

Kæru félagsmenn Frama,   Fyrir hönd TM Trygginga vil ég óska ykkur innilega til hamingju með 91 árs afmælið. Það er sannarlega merkilegur áfangi í s...
Lesa meira

6. október 2025

Frami 91 árs í dag

Kæru félagsmenn Frama Til hamingju með daginn Bifreiðastjórafélagið Frami fagnar 91 árs afmæli í dag og er félagsmönnum boðið að líta við á skrifsto...
Lesa meira

Augnablik