Fréttir
9. október 2025
Frami fordæmir allt ofbeldi
Í ljósi liðinna atburða vill Bifreiðastjórafélagið Frami koma því á framfæri að félagið fordæmir hvers konar ofbeldi í umhverfi leigubifreiða, hvort s...
Lesa meira8. október 2025
Starfsemi hafin á ný
Starfstjórn hefur hafið störf í skrifstofuhúsnæði Frama að nýju. Félagið veitir nú fulla þjónustu. Opinber opnun verður tilkynnt síðar, þegar viðgerð...
Lesa meira6. október 2025
Orðsending frá TM í tilefni dagsins
Kæru félagsmenn Frama, Fyrir hönd TM Trygginga vil ég óska ykkur innilega til hamingju með 91 árs afmælið. Það er sannarlega merkilegur áfangi í s...
Lesa meira6. október 2025
Frami 91 árs í dag
Kæru félagsmenn Frama Til hamingju með daginn Bifreiðastjórafélagið Frami fagnar 91 árs afmæli í dag og er félagsmönnum boðið að líta við á skrifsto...
Lesa meira4. júní 2025
Félagsfundur 19. júní kl.17:30
Félagsfundur Bifreiðastjórafélagsins Frama verður haldinn 19. júní 2025 klukkan 17:30 í fundarsal Kastala Hjálpræðishersins að Suðurlandsbraut 72, 108...
Lesa meira30. apríl 2025
Skrifstofa lokuð tímabundið
Kæru félagar Skrifstofa Frama er lokuð tímabundið vegna aðstöðuleysi á staðnum. Velkomið er að hafa samband í síma 8662233 ef erindið er brýnt. Stj...
Lesa meira