Fréttir

17. maí 2022

Farþegi þakkar bílstjórum góða þjónustu

Sigmundur Júlíusson heimsótti skrifstofu Frama í dag 17. maí og vildi koma á framfæri þakklæti til allra bílstjóra fyrir góða ferðaþjónustu í garð sj...
Lesa meira

13. apríl 2022

Gleðilega páska

Stjórnir Bifreiðastjórafélagsins Frama og B.Í.L.S. Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra, óska öllum gleðilegra páska.
Lesa meira

14. febrúar 2022

Norska Ríkisstjórnin stöðvar losarabrag á leigubifreiðum

Samkvæmt fréttaveitu Norsku Ríkisstjórnarinnar í dag 14. febrúar 2022, stendur til að leggja fram til samráðs ný og bætt lög um leigubifreiðar í Noreg...
Lesa meira

24. janúar 2022

Viðsnúningur Noregs

Stjórnvöld í Noregi tilkynntu síðastliðinn miðvikudag 19. janúar 2022 að nú skal gerð tiltekt í starfsemi leigubifreiða, að stjórnvöld muni breyta lög...
Lesa meira

23. desember 2021

Gleðileg Jól

Stjórn Frama þakkar góðar stundir og óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Sjáumst heil á nýju ári.
Lesa meira

9. nóvember 2021

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða

Samgöngustofa auglýsir: Auglýsing vegna úthlutunar atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða 8.11.2021 Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 50 leyf...
Lesa meira

Augnablik