2. ágúst 2022

ASÍ: UBER bílstjórar í Genf skilgreindir sem launamenn

Samkvæmt frétt sem birt er í dag á heimasíðu ASÍ, segir frá því að hæstiréttur í Sviss hafi komist að þeirri niðurstöðu að Uber bílstjórar í Genf væru í raun launamenn, en ekki verktakar.
Hægt er að lesa fréttina á heimasíðu ASÍ:

ASÍ: UBER bílstjórar launamenn

Ef leigubifreiðaakstur er gerður frjáls á Íslandi með þeim hætti sem fram kemur í frumvarpi Innviðaráðherra, þar sem skylda til aðalatvinnu er afnumin og farveitum gert kleift að starfa sem tilfallandi aukavinna, blasir við að vinnuframlag þeirra einstaklinga sem sinna akstri, skerðist óhjákvæmilega á öðrum vinnustöðum.

Augnablik