1. desember 2025

Skrifstofan opnar formlega

Skrifstofa Bifreiðastjórafélagsins Frama og Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra opnar formlega þriðjudaginn 2. desember 2025.

Framkvæmdum á húsnæðinu lauk 1.desember með lokafrágangi á gólfefnum.

Starfsemi skrifstofunnar er með öllu virk á ný.

Stjórn Frama er ánægð með árangurinn og biður alla félagsmenn og aðra viðskiptavini, velvirðingar á því ónæði sem óviðráðanlegar aðstæður hafa valdið með töfum á afgreiðslu mála, þmt. akstursheimilda, félagsstarfi, afmælishátíð, hagsmunagæslu, viðtalstíma og gæðavottunar fagfélagsins.

Velkomin í endurbætt húsnæði Frama. Opið alla virka daga frá klukkan 12 til 16 og 12 til 17 á föstudögum.

Heitt kaffi á könnuni

Augnablik