25. apríl 2023

Aðalfundur Frama

Aðalfundur Bifreiðastjórafélagsins Frama 2023 verður haldinn þriðjudaginn 9. maí klukkan 17:00 í Herkastalanum að Suðurlandsbraut 72.

Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:

1. Fundargerð síðasta aðalfundar borin upp til samþykkis.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar og bornir upp til samþykkis.
4. Kynning frambjóðenda.
5. Kosning til stjórnar.
6. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara.
7. Ný lög um leigubifreiðaakstur nr.120 29.desember 2022.
8. Kosning í lagabreytinganefnd.
9. Kaffihlé og meðlæti.
10. Kynning á tryggingum.
11. Önnur mál.

Fundargerð síðasta aðalfundar liggur frammi á skrifstofu Frama.

Áríðandi er að sem flestir mæti.
Kveðja frá stjórn Frama

Augnablik