22. apríl 2025
Aðalfundur og ný stjórn Frama
Kæru félagsmenn
Ný stjórn Bifreiðastjórafélagsins Frama var kosin á aðalfundi félagsins í dag 22. apríl 2025.
Jón Svavarsson og Óli Valdimar Ívarsson hlutu hver um sig kosningu til þriggja ára stjórnarsetu. Auk þeirra hlutu Ingibjörg Sigurðardóttir og Reynir Páll Wium Kristinsson kosningu til eins árs setu í varastjórn félagsins.
Við óskum þeím til hamingju með kjörið.
Kveðja frá kjörstjórn
f.h. Ásdís Ásgeirsdóttir