9. nóvember 2020

Frumvarp laga um leigubifreiðaakstur 10.mál

Kæru félagar.

Frami og BÍLS hafa veitt lagafrumvarpi um leigubifreiðaakstur sameiginlega umsögn sína.

Frumvarpið sem samgöngu og svetarstjórnarráðherra lagði fram s.l. október, er að mestu óbreytt frá hinu fyrra og vitnum við einmitt til fyrri umsagnar auk frekari athugsemda, þar sem fleira hefur komið í ljós. Frumvarpið má nálgast á vefnun og skoða þær umsagnir sem hafa borist.

Kveðja frá stjórn BÍLS og stjórn Frama

www.althingi.is

Augnablik