20. september 2021

Haustferð eldri borgara 2021 fellur niður

Haustferð eldri borgara 2021

Kæru félagar, bílstjórar og makar

Stjórn Frama harmar að tilkynna félögum sínum að haustferðin 2021 fellur niður.

Því miður þykja aðstæðurnar í samfélaginu ekki enn boðlegar fyrir dagsferð eins og okkar.

Um leið og aðstæður skána, verða möguleikarnir að sjálfsögðu endurskoðaðir.

Við óskum þess innilega að við hið hittums öll hress um leið og aðstæður leyfa.

Öllum er velkomið að hringja í síma félagsins 568 5575 og kasta á okkur kveðju.  Eins munum við hringja í þá sem hafa tekið þátt í síðustu haustferðum.

Innilegustu velfarnaðaróskir

Stjórn Frama haustið 2021

Augnablik