20. maí 2020

Hóp slysa og sjúkdómatryggingar

Kæru félagar

Komið er að endurnýjun hóp slysa og sjúkdómatryggingum fyrir tímabilið 1. júlí 2020 til 30. júní 2021

Stjórn Frama vekur athygli á því að enn á eftir að fá fund með ráðgjafa og semja um verð fyrir tímabilið.

Það verður tilkynnt hér síðar í fréttum. Þannig er félögum bent á að bíða með ráðstöfun þar til samningar hafa náðst um verð.

Stórn Frama 20/05/´20

Augnablik