9. júlí 2021

Hóptryggingar Frama og BÍLS

Kæru bílstjórar

Nú höfum við fengið gott verð á hóp slysa og sjúkdómatryggingum fyrir endurnýjun júlí 2021.

Slysatryggingin kostar 39.740 kr og með sjúkdómatryggingu aðeins 120.500 kr fyrir alla upp að 65 ára aldri.

Afleysingabílstjórar geta einnig keypt tryggingar.

Sjá heimasíðu félagsins við innskráningu:  https://www.taxi.is/app/log_in

Hægt er að fá nánari upplýsingar í síma félagsins 568-5575

Með bestu kveðju

Stjórn Frama

Augnablik