6. maí 2020

Skrifstofa frama hefur opnað

Skrifstofa Frama og BÍLS hefur opnað aftur fyrir almenna afgreiðslu. Stjórn Frama þakkar öllum félagsmönnum auðsýnda þolinmæði fyrir aðstæðum vegna Covid-19.

Augnablik