1. júní 2023

Slysa og sjúkdómatrygginar Frama 2023

Sjúkra og slysatryggingar Frama 2023

smellið á krækjuna hér að ofan

Kæru félagsmenn
Nú er komið að árlegri endurnýjun hóp slysa og sjúkdómatrygginga á vegum Tryggja.
Tímabilið reiknast frá 1.júlí 2023.
Við hvetjum sem flesta til að óska eftir tryggingu og ná þannig betri kjörum fyrir hóp leigubifreiðastjóra.
Athugið að launamenn geta líka keypt trygginguna.
Gjörið svo vel að hafa samband við skrifstofu Frama í síma 5685575 og netfang frami@taxi.is
Stjórn Frama

Augnablik