8. október 2025
Starfsemi hafin á ný
Starfstjórn hefur hafið störf í skrifstofuhúsnæði Frama að nýju. Félagið veitir nú fulla þjónustu.
Opinber opnun verður tilkynnt síðar, þegar viðgerðum hefur verið lokið endanlega.
Stjórn Frama vill fyrst og fremst þakka félagsmönnum fyrir auðsýnda þolinmæði fyrir aðstöðuleysinu síðustu sex mánuði.
Stjórnin þakkar einnig TM fyrir að biðjast velvirðingar á töfum faramkvæmda og að óska félaginu til hamingju með 91 árs afmæli Bifreiðastjórafélagsins Frama þann 6.október sl.
Kveðja frá stjórn