3. desember 2020

Viðspyrnustyrkir: umsögn

Kæru félagar

Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra hefur veitt frumvarpi laga um viðspyrnustyrki www.althingi.is umsögn sína. Auk umsagnarinnar um Viðspyrnustyrki, látum við áður senda umsögn um Tekjufallsstyrki fylgja með, þar sem um skyld mál er að ræða. Við bendum einnig á að enn hafi ekki verið opnað fyrir umsóknir um tekjufallsstyrk.

Stjórn B.Í.L.S.

 

Augnablik